Kartöflur í 3.bekk
Í vor settu nemendur í 3.bekk niður kartöflur í milligarði skólans. Í síðustu viku hófust svo haustverkin. Nemendur tóku upp kartöflurnar sínar, og var uppskera góð. Að lokum var farið í matreiðslustofuna þar sem kartöflurnar voru matreiddar og nemendur gæddu sér á.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá fleiri myndir.