Kartöfluuppskera hjá 3. bekk
Nemendur í 3. bekk eru að fræðast og vinna verkefni um kartöfluna. Í vor settu þau niður kartöflur og í dag tóku þau upp. Uppskeran var ljómandi góð.
Nemendur í 3. bekk eru að fræðast og vinna verkefni um kartöfluna. Í vor settu þau niður kartöflur og í dag tóku þau upp. Uppskeran var ljómandi góð.