Skip to content

Mathús Hlíðaskóla

 

Nú er loksins hægt að vera með veitingahús í matsalnum eftir tæplega tveggja  ára Covid-hlé. Þetta er hugsað sem lokaverkefni hjá þeim sem eru í heimilisfræðivali í 9. og 10 bekk. Veitingahúsið opnar fimmtudaginn  28. 10. 2021   kl. 18.00  og stendur yfir til kl. 20.00. 

Verð fyrir aðstandendur nemenda er 1000 kr.  Ekki verður rukkað fyrir börn sem fara í barnamatseðilinn. Þetta verð er hugsað til að standa undir kostnaði og sem fjáröflun fyrir 10. bekk.

Matseðill

Forréttir:
Grafin lax með brauði og graflaxsósu
***
Grafið naut með rucola og kaldri piparsósu
***
Frönsk lauksúpa með gratineruðu brauði

Aðalréttir:

Pönnusteiktur lax með sveppum og lauk í salsasósu
***
Nautapiparsteik með smjörsteiktum sveppum
***
Kjúklingabringur í rjómalagaðri ostakryddsósu

***
Vegan buff í kryddjurtasósu

Eftirréttir
Ís ferskir ávextir og rjómi
***
Bakaður banani með súkkulaðikarmelusósu og rjóma

Barnamatseðill:
Hamborgari og franskar
***
Pizza margarita / peperoni / skinka

Með öllum réttum er hægt að velja:

Bakaða kartöflu eða franskar

Piparsósu eða bernaisesósu