Skip to content

Nám að loknum grunnskóla

Að loknum 10. bekk standa nemendum fjölbreyttar námsleiðir til boða. Mikilvægt er að nemendur ásamt forráðamönnum kynni sér framhaldsskólarnir bjóða upp á. Á heimasíðum skólanna er að finna upplýsingar um umsóknir og inntökuskilyrði.

Upplýsingar um framhaldsskóla og námsleiðir

Menntamálastofun

Innritun