Skip to content

Nemendaráð Hlíðaskóla

Almennar upplýsingar

Markmið félags- og tómstundastarfs er að efla félagsþroska nemenda og kynna þeim fjölbreytt tómstundastarf. Félagsstarf nemenda í 8. – 10. bekk er skipulagt af nemendaráði sem starfar á lýðræðislegan hátt og er lýðræðislega kosið. Hver bekkur kýs sér tvo fulltrúa sem síðan kýs sér stjórn. Nemendaráð starfar undir leiðsögn félagsstarfskennara og í samvinnu við starfsmenn félagsmiðstöðvar hverfisins - Gleðibankann. Haldin er árshátíð og aðrar skipulagðar skemmtanir undir leiðsögn félagsstarfskennara og félagsmiðstöðvar.

 

Fréttir úr starfi

Skipulag á skólastarfi frá 23.11.  –  3.12.  2020

  Skólinn opnar kl. 8.20 Mötuneyti aðeins opið yngsta stigi (1. – 4. bekkur)   Unglingastig Skóladagur unglingastigs 8.30 – 12. 30. Íþróttir og sund samkv. stundaskrá…

Nánar