Regnbogavottun
Vorið 2022 fékk Hlíðaskóli Regnbogavottun Reykjvíkurborgar. Markmiðið með Regnbogavottun Reykjavíkurborgar er að gera starfsemi Reykjavíkurborgar hinseginvænni, bæði fyrir starfsfólk og þjónustuþega og þannig koma í veg fyrir beina og óbeina mismunun í garð hinsegin fólks.
Regnbogavottun Reykjavíkurborgar – bæklingur