Sigrinum fagnað í Hlíðaskóla
Nemendur og kennarar úr 7.-10. bekk tóku vel á móti sigurvergurum SKREKKS á sal skólans í morgun. Mbl.is var á staðnum og náði stemningunni vel og tók einnig stutt viðtal við tvo meðlimi SKREKKS atriðisins. Þeir nemendur sem voru í siguratriðinu eru þau: Agla Elína Davíðsdóttir, Borka Réz, Daníel Eiríksson, Inga Sóley Kjartansdóttir, Nóam Óli Stefánsson, Melissa Tanja Pampoulie, Sunna Líf Arnardóttir og Þórhildur Pálsdóttir. Tæknimenn voru þeir Tómas Már Jóhannsson og Birkir Hall.
Hér er linkur á mbl.is
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/11/12/hjartad_okkar_sprakk/