Sjóferð um sundin
Þessa dagana eru nemendur í 6. bekk að fara í Sjóferð um sundin og fræðast um lífríkið í Sundunum og í eyjunum úti fyrir Reykjavík. Veðrið lék við 6. HLE þegar hópurinn fór sl. fimmtudag í sjóferðina.
Þessa dagana eru nemendur í 6. bekk að fara í Sjóferð um sundin og fræðast um lífríkið í Sundunum og í eyjunum úti fyrir Reykjavík. Veðrið lék við 6. HLE þegar hópurinn fór sl. fimmtudag í sjóferðina.