Sjóferð um sundin
Við í 7. bekk fórum í sjóferð á mánudaginn. Ferðin var í boði Faxaflóahafna sf. en líffræðingar á vegum
Fjölskyldu- og húsdýragarðsins sáu um fræðslu um borð; sögðu nemendum frá lífríki sjávar, eyjunum í
Faxaflóa og skipinu sjálfu. Ferðin var afar lærdómsrík og skemmtileg.
Hér eru myndir:
https://photos.app.goo.gl/RRamFjRBPZYVuU1e7