Skip to content

Skákmeistarar í Hlíðaskóla

Hlíðaskóli vann í gær sigur á Jólaskákmóti TR og Skóla- og frístundasviðs. Þeir sem tefldu voru Árni Ólafsson, Sölvi  Högnason , Katla Tryggvadóttir og , Róbert Dennis úr  9. bekk og Ingvar Wu úr  7. bekk.  Hlíðaskóli varð hálfum vinningi ofar en Rimaskóli sem endaði í 2. sæti.  Við óskum þessum skákmeisturum innilega til hamingju, vel gert!