Engin breyting á skólastarfi til 9. desember v/Covid19
Skólinn opnar kl. 8.20
Mötuneyti aðeins opið yngsta stigi (1. – 4. bekkur)
Unglingastig
- Skóladagur unglingastigs 8.30 – 12. 30.
- Íþróttir og sund samkv. stundaskrá
(Þó þær falli ekki innan tímarammans 8.30 – 12.30) - Listasmiðja. í 8.bekk samkv. stundaskrá
- Nemendur koma með nesti
Miðstig
- Skóladagur miðstigs 8.30 – 13.40
- Listasmiðja, íþróttir, sund og aðrar sérgreinar samkv. stundaskrá.
- Ef sund eða íþróttir falla á síðasta tíma dagsins kl. 13.40 eiga nemendur að sækja þá.
- Nemendur koma með tvöfalt nesti.
Yngsta stig
- Skóladagur yngst stigs 8.30 – 13.40 Listasmiðja,
íþróttir, sund og aðrar sérgreinar samkv. stundaskrá. - Nemendur koma með hefðbundið morgunnesti