Skipulagsdagur – foreldraviðtöl – skertur dagur
Mánudaginn 13. febrúar er skipulagsdagur í Hlíðaskóla. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag.
Þriðjudaginn 14. febrúar eru foreldraviðtöl. Nemendur mæta með foreldrum/forráðamönnum á þeim tíma sem pantaður var í Mentor.
Miðvikudaginn 15. febrúar er skertur dagur. Nemendur eru í skólanum fram að hádegi. Frístund tekur á móti nemendum sem þar eru skráðir eftir hádegi.