Skip to content

Skólaleikar Vals

Fimmtudaginn 21. mars voru haldnir Skólaleikar Vals þar sem Hlíðaskóli, Háteigsskóli og Austurbæjarskóli öttu kappi. Það er skemmst frá því að segja að Hlíðaskóli fór með sigur af hólmi í íþróttakeppninni. Háteitsskóli vann titilinn besta stuðningsliðið. Við óskum nemendum á miðstigi ásamt íþróttakennurum og umsjónarkennurum til hamingju með sigurinn.