Skip to content

Skólastarf næstu daga – English below

Kæru forráðamenn

Í gær og í dag hafa verið að skýrast þær forsendur sem skólastarf mun lúta í ljósi hertra sóttvarnaraðgerða.
Skipulagið sem við gefum út núna mun gilda út næstu 2 vikur viku en mögulega verða gerðar breytingar ef þörf krefur.

Kennsla fyrir nemendur í 1. – 4. bekk helst óbreytt og mæta þau í skólann um kl. 8:30 og þeirra skóladegi lýkur kl. 13.40.
Við getum, því miður, ekki tekið á móti nemendum kl 8 eins og verið hefur og þau fá ekki hafragraut en þau fá heitan hádegismat, eins og venjulega. Eftir skólatíma tekur frístundin, Eldflaugin, við fyrir þá nemendur sem í hana eru skráðir.

Nemendur á miðstigi og unglingastigi mæta kl 8.30 og eru til 12.30 og þar er grímuskylda og þau taka með nesti í skólann. Skólinn hafði ekki tök á því að fá grímur fyrir alla svo á morgun, þriðjudag, eru nemendur beðnir um að taka grímu heiman að frá þangað til grímurnar koma. Ég vil biðja ykkur að nefna við börnin ykkar að þau eigi að fara beint í skólastofu og vera alltaf með grímu ef ekki er hægt a viðhafa tveggja metra fjarlægð.

Við biðjumst velvirðingar á hversu seint þessi póstur berst ykkur en vonum að með góðri samvinnu okkar allra gangi þetta upp.

Yesterday and today the circumstances regarding the running of the school in terms of Covid-19 are becoming clearer.
The form of organisation that we are sending out now will apply for the next two weeks, though there is a possibility that changes will occur in the meantime.
Teaching for grades 1-4 will continue unchanged. The students come to school for 8:30 and their school day finishes at 13:20.
Unfortunately, we cannot continue to welcome students at 8:00 as has been customary and they will not be able to have porridge, but they will be provided a cooked lunch. After school hours, the after-school clubs will welcome the students who are signed up for them.

The middle-level students and the older students come to school at 8:30 and will be in school until 12:30. Students are obliged to wear masks and they need to bring a mid-morning snack to school. The school has been unable to attain masks for all students for tomorrow, Tuesday, and all students are therefore requested to bring masks from home until the school´s masks arrive. I would like to request that you tell your children that they are to go straight into their main classrooms at the start of the day and that they wear masks at all times if it proves not possible to maintain the 2-metre rule.

We would like to thank you for your patience, and we hope that together this will work as well as possible.
Kind regards,
Hlíðaskóli.