Skip to content

Skólastarf næstu daga

Á morgun þriðjudag hefst skólastarf að nýju eftir jólafrí.

Allt starfið verður hefðbundið að nýju þar sem allar greinar, þar með talið valgreinar, verða kenndar samkvæmt stundaskrá nemenda.

Skólinn opnar klukkan 7.50.

Hafragrautur verður í boði fyrir nemendur í mötuneyti.

Áfram verða takmarkanir á gestakomum, og skulu foreldrar og aðstandendur almennt ekki koma inn í skólabyggingar, nema nauðsyn beri til. Stjórnendum grunnskóla er heimilt að krefja foreldra, þurfi þeir að koma inn í skóla­bygg­ingu, um að nota andlitsgrímur.

 

Letter to parents

The school opens again tomorrow (Tuesday 5th January) after Christmas holiday.

The running of the school will go ahead in the traditional way, with optional subjects being taught according to students´ timetables.

The school opens at 7:50am.

Porridge will be on offer for students in the cafeteria.

There will be a continuation of restrictions for guests. Parents and guardians are not to enter the school buildings, except in emergencies. The heads of the school are obliged to insist that parents who need to enter the school buildings wear masks.