Mötuneyti nemenda

Boðið er upp á hádegismat í skólanum alla kennsludaga. Mánaðargjald er 9.270 kr. og innheimt eftirá. Skóla og frístundasvið sér um innheimtu vegna mataráskriftar. Umsóknareyðublað er hægt að nálgast á Rafrænni Reykjavík undir skólamáltíðir. Systkinaafsláttur er veittur ef systkini eru 3 í sama skóla fær elsta barnið frítt. Hægt er að byrja hvenær sem er. Mataráskrift verður að segja upp fyrir 20. hvers mánaðar.

Matseðillinn í heild

Prenta | Netfang