Skip to content
roskun

RÖSKUN Á SKÓLASTARFI VEGNA ÓVEÐURS

DISRUPTION OF SCHOOL OPERATION DUE TO STORMS 

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna, reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs. Jafnframt var ákveðið að fylgjast með veðri og veðurspám og senda út tilkynningar í samræmi við þessar reglur, eftir atvikum í samráði við slökkvilið, lögreglu, fræðsluyfirvöld og aðra. 

Röskun á skólastarfi

Tilmælin á heimasíðu SHS. (Information in Icelandic, English and four other languages)