Skip to content

SMT- vorhátíð

Í dag var SMT- vorhátíðin okkar í Hlíðaskóla. Vinabekkir hittust og léku sér saman í morgun.  Um klukkan 11 kom  leynigesturinn okkar  hann Ingó veðurguð  og skemmti krökkunum í salnum – þvílíkt stuð.  Að lokum enduðum við daginn á að borða grillaðar pylsur.  Frábær dagur í alla staði.

 

ingó video – smá tóndæmi 🙂