Spurning til Vísindavefsins
Tvær stúlkur í 7. FBÓ, þær Embla og Saga, sendu á dögunum spurningu til Vísindavefsins varðandi matarsóun. Spurningunni hefur nú verið svarað á vefnum. Frábært framtak.
Hér er linkur á spurningu stúlknanna og svarið sem þær fengu: