Skip to content

Stóra upplestrarkeppnin

Í vikunni fóru fram úrslit í Stóru upplestrarkeppninni  í  Ráðhúsi Reykjavíkur. Þrír fulltrúar fóru frá Hlíðaskóla, Þau Hildur Eva, Lára og Mikael. Hildur Eva og Lára lásu upp í Ráðhúsinu og stóðu sig báðar mjög vel og hrepptí Hildur Eva þriðja sætið. Við í Hlíðaskóla erum stolt af þessum árangri.