Skip to content

Sundbikar

Sundfelag Hafnarfjarðar vann farandbikar þar sem hin ýmsu sundfelög voru að keppa. Victoria Lind nemandi okkar í 10. bekk tók á móti bikarnum fyrir hönd Sundfelags Hafnarfjarðar.