Svör við algengum spurningum – sóttvarnir
- Barnið mitt er núna í sóttkví- hvað gildir nú? Má barnið mæta í skóla- og frístundastarf?
Já- nema barnið sé í sóttkví vegna smits á heimili.
2. Barnið mitt er núna í einangrun – hvaða reglur gilda nú<‘ má barnið mæta í skóla og frístundastarf<‘
Nei
3. Barnið mitt á á að mæta í PCR- þarf það að mæta?
Já- ef barnið er í sóttkví vegna smits á heimili
Ef ekki – er samt æskilegt að barnið fari í PCR próf