Skip to content

Þórir Snær sigrar Rímnaflæði

Þórir Snær Sigurðs­son 10. bekk Hlíðaskóla  keppti fyrir hönd Gleðibankans í Rímnaflæði sem er rappkeppni á vegum Samfés. Þórir sló í gegn með lagið sitt „Úlpa“ og sigraði keppnina.

Rímna­flæði er fyrir nemendur á  aldrinum 13-16 ára. Keppnin hefur gjarnan verið stökk­pallur fyrir unga rappara og var fyrst haldin árið 1999.

Við óskum Þóri og Gleðibankanum innilega til hamingju