Úkraínskar bækur
Skólasafninu hafa borist úkraínskar bækur frá velunnara safnsins. Það er gaman að geta boðið úkraínsku nemendunum bækur á sínu móðurmáli og eru þær mjög vinsælar.
Skólasafninu hafa borist úkraínskar bækur frá velunnara safnsins. Það er gaman að geta boðið úkraínsku nemendunum bækur á sínu móðurmáli og eru þær mjög vinsælar.