Skip to content

Unglingadeildin í Hörpu

Á  föstudaginn heimsótti unglingadeildin Hörpu þegar boðið var til tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Á myndinni sjáum við nemendur unglingadeildar Hlíðaskóla á fyrstu 6 bekkjum í Eldborgarsal Hörpu þar sem þeir hlýða á hljómsveitina flytja valda kafla úr verki Holst um pláneturnar. Sævar Helgi Bragason var með fróðleiksmola milli þess sem sinfónían spilaði og fræddi okkur um sólkerfið og ferðir mannsins um það.