Skip to content

Viðurkenningar fyrir árangur í íslensku

Í  dag 16. nóvember,  fengu tveir nemendur í Hlíðaskóla viðurkenningu. Þetta eru þau Jónatan Vignir Guigay í 5. ABJ og Hrönn Falksdóttir Krueger í 10.M. Þau eru bæði verðugir fulltrúar Hlíðaskóla til að taka við tilnefningu fyrir framúrskarandi árangur í íslenskunámi sínu á Degi íslenskrar tungu.

 

Hér er tengill á myndband sem gefið var út í tilefni að afhendingu viðurkenninganna, sem var nú með öðrum hætti vegna samkomutakmarkanna.

https://vimeo.com/478829063